21.10.2019

FROM ALL OF US TO ALL OF YOU – MERRY FUDGEMAS!

Það liggur við að maður FaceTime-i jólasveininn til að gera honum ljóst með fyrirvara hvað maður vill fá í skóinn. Það er komið nýtt Jóla-Barebells. Loksins nammi um jólin án þess að liggja í óhollustu. Og þú þarft í rauninni ekki að bíða eftir jólasveininum. Þetta er komið í búðir. Barebells Christmas Fudge.

Eftirfarandi er sem sagt í alvörunni hollt: Mjólkursúkkulaði og seigfljótandi karamella í óskiljanlega safaríku súkkúlaðistykki, sem að auki er þakið nýföllnum brakandi sykursætum jólasnjó. Þetta er jólaandi sem bráðnar uppi í manni eins og súkkulaði, af því að jólaandinn, hann er súkkulaði.

Við hjá Barebells höfðum pata af því að jólin væru að koma. Við urðum að bregðast við. Við bræddum þess vegna saman nýja jólauppskrift. En við byggðum á gömlum hefðum. Hugmyndafræðin: Hollt, en ógeðslega gott. Niðurstaðan? Jólanammi með 20g af prótíni og nákvæmlega engum viðbættum sykri. Fagnaðu jólunum, og öllum aðdraganda þeirra, með góðri samvisku – og góðu nammi.

Smakkaðu nýja jólaprótínsúkkúlaði Barebells eða komdu fólkinu sem þú elskar á óvart með einu stykki Jóla-Barebells. Einmitt af því að þú elskar þau extra mikið um jólin.

08.05.2019

Mint to be!

08.05.2019 MINT TO BE!Áfram bjóðum við upp á sturlað gott súkkulaði. Við kynnum Barebells Mint Dark Chocolate með piparmyntu.... Read more