08.05.2019

MINT TO BE!

Áfram bjóðum við upp á sturlað gott súkkulaði. Við kynnum Barebells Mint Dark Chocolate með piparmyntu. Þetta er lúxusvara, eins og kynni að vera boðið upp á í fínu matarboði. Nema hvað að þú getur farið út í búð og fengið þér þetta hvenær sem þú vilt. Þú gætir þess vegna farið núna, kippt með þér einu Barebells dökku súkkulaðistykki með piparmyntu, rifið umbúðirnar af og laumast í þetta í bílnum. Hljómar það ekki unaðslega vel?

Mint Dark Chocolate mynda unaðslega, klassíska, lúxusheild. Hjá Barebells tekur þessi blanda á sig nútímalega og heilsusamlega mynd. Við erum að tala um 20g af prótíni í hverju stykki. Við erum að tala um engan viðbættan sykur. Við erum samt enn þá að tala um súkkulaði, nammi sem bráðnar upp í manni og lætur mann þrá meira. Og þá kemur sér vel að þetta sé Barebells, af því að það er ekki bara allt í lagi að fá sér meira, heldur er það gott fyrir þig.