10.07.2019

WHEN LIFE GIVES YOU LEMONS
– ENJOY A LEMON CURD

Barebells, eftirlæti íslendinga þegar kemur að prótein stykkjum, ætlar að taka sumarið á hærra level og býður Lemon Curd velkomið í fjölskylduna. Lemon Curd ber bragð af sítrónu eins og nafnið gefur til kynna og er umvafið hvítu súkkulaði. Stykkið kemur í takmörkuðu magni og er aðeins til sölu í sumar. Að sjálfsögðu inniheldur stykkið, eins og öll önnur Barebells stykki, 20 grömm af próteini og engan viðbættan sykur. Fullkomið fyrir þá sem þurfa aðeins extra prótein í mataræðið sitt eða vilja bara nýta þennan holla valkost sem millimál. Það er því viðeigandi að segja.. When life gives you lemons – enjoy a Barebells Lemon Curd White Chocolate!

08.05.2019

Mint to be!

08.05.2019 MINT TO BE!Áfram bjóðum við upp á sturlað gott súkkulaði. Við kynnum Barebells Mint Dark Chocolate með piparmyntu.... Read more