Barebells Functional Foods AB reg. no.559054-3475, notum vefkökur á vefsíðunni okkar www.barebells.com/is. Þegar þú heimsækir vefsíðuna gætu vissar upplýsingar verið vistaðar í tölvunni þinni. Þær upplýsingar eru þá geymdar sem „vefkökur“ (e. cookie) eða eitthvað í þá veru. Við notum þessar kökur á vefsíðunni okkar til að veita þeim mun betri þjónustu og tryggja að þeir sem hana heimsækja séu sem ánægðastir.

Vefkaka er eins konar gagnapakki sem vefþjónn sendir til vafra. Þau gögn geymir vafrinn og sendir vefþjóninum aftur til baka, þegar þess er krafist. Þannig eru gögn um notkun á vefþjóninum, síðunni, geymd í vafranum og eru svo aftur notuð af vefþjóninum sjálfum.

Við notum bæði viðvarandi langtímavefkökur og skammlífari kökur sem afmarkast við eina heimsókn. Þær fyrrnefndu eru vistaðar í tölvunni um lengri tíma en þeim síðarnefndu er eytt þegar glugganum í vafranum er lokað. Sjá neðar fyrir lýsingu á vefkökunum sem við notum á vefsíðunni og ekki síður fyrir ástæðurnar sem liggja þar að baki.

HVERNIG NOTUM VIÐ KÖKURNAR?

Við notum virknikökur til þess að virkja vissar aðgerðir vefsíðunnar og til þess að fullkomna viðmót síðunnar. Við notum kökur líka sem greiningartæki, til að greina hvernig gengið er að vefsíðunni, hvernig hún er notuð og hvort frammistaðan sé góð. Við notum upplýsingarnar til að viðhalda vefsíðunni, halda henni gangandi og betrumbæta hana, en í sömu mund í tölfræðilegum og markaðslegum tilgangi.

Við notum WordPress Cookie Check á vefsvæðinu okkar sem prófar vefkökurnar, það er, eins konar vafrakaka sem er þó tímabundin. Þessi vefkaka ríkir í öllum WordPress-uppsetningum og er geymd þar til heimsókninni lýkur, það er, þar til glugganum er lokað.

Með vefkökunum getum við séð hvenær og hversu lengi þú vafraðir um svæðið okkar og hvaða síður þú heimsóttir rétt áður en þú komst á okkar. Við getum líka séð hver sér um internetþjónustuna þína. Úr þessum upplýsingum getum við unnið og þar með mælt umferðina um vefsvæðið og lagað upplýsingagjöf betur að þínum hugðarefnum. Tilgangurinn með þessu er að spara þér tíma og að þú fáir þeim mun meira út úr hverri heimsókn á vefsíðuna.

Úr því að vefkökurnar segja okkur hvernig og hvenær viðskiptavinir nota vefsíðuna, getum við jafnt og þétt bætt hana. Upplýsingarnar má líka nota til að breyta og bæta auglýsingarnar okkar.
Við munum aðeins nota vefkökur til að sjá upplýsingar á harða disknum þínum, sem hafa verið vistaðar héðan af þessu svæði.
Í von um að mæla skilvirkni okkar á netinu kunnum við einnig að nota vefkökur til að koma auga á tíða gesti og þá athuga í hvaða röð þeir heimsækja vefsíður.

Við kunnum að veita utanaðkomandi aðgang að vefkökum á vefsvæðinu í ofangreindum tilgangi. Þá kunnum við að nota þjónustuveitur sem vinna þá úr kökunum fyrir okkur.

Eins og er notum við Google Analytics á vefsíðunni, internetgreiningarþjónustu Google Inc. Google Analytics greinir hvernig notendur nota vefsvæðið út frá þeim vefkökum sem rekja tölfræði og upplýsingar úr vöfrum. Upplýsingarnar eru geymdar í tvö ár. Upplýsingarnarsem vefkakan framleiðir út frá heimsókn þinni á vefsvæðið (að meðtaldri IP-addressu þinni) eru sendar áleiðis til og geymdar hjá Google á þjónum þeirra vestanhafs. Google mun nota þessar upplýsingar til að meta þína notkun á vefsíðunni og semur svo skýrslur um hegðun þína á síðunni fyrir eiganda síðunnar, okkur. Google mun ekki tengja IP-addressuna þína við aðrar upplýsingar um þig, þannig mynda þeir ekki prófíl út frá þessum upplýsingum, heldur eru þær aðgreindar. Þá geturðu neitað að gefa þetta upp, að nota vefkökur yfirleitt og það velurðu í stillingunum í vafranum þínum. Sjá neðar.

LOKA Á KÖKUR

Ef þú frábiður þér að nota kökur, geturðu stillt vafrann svo, að hann neitar sjálfkrafa að varðveita vefkökur eða þá að hann allavega tilkynni þér í hvert skipti sem vefsíða biður um að nota kökur. Eldri varðveittum kökum getur þá verið eitt í vafranum.
Leiðbeiningar um hvernig varðveittum vefkökum skal eytt og um það hvernig má stilla vefkökumál í vafranum eru gefnar upp í sjálfum leiðbeiningunum um vafrann. Ef þú vilt ekki að vafrinn þinn noti vefkökur, geturðu lesið meira um þetta hérna.
Vinsamlegast athugaðu að ef þú velur að loka á vefkökur, getur það haft áhrif á virkni síðunnar, það kann að skerða möguleika þína á fullkomnu aðgengi að síðunni.