sign_barebells
12.10.18

COOL AND SAUCY NEWS!

Það er kominn tími á að afhjúpa nettustu nýjung okkar – Barebells ís dunkar, fylltir með 500ml af hreinni ást; próteinviðbættum ís í þremur bragðtegundum – Kökudeig, Söltuð Karamella og Jarðaber&Hvítt súkkulaði. Eins og alltaf áður, enginn viðbættur sykur og í hver dunkur inniheldur 33 grömm af prótíni. Almost too cool to handle!

Read more